E-r sem veit af hverju maður fær blóðnasir uppúr þurru? Ég hef verið að fá þetta undanfari 1 og hálft ár næstum því. Það kemur alveg uppúr þurru sama hvað ég er að gera. Ég fór til læknis útaf þessu en hann vissi ekkert af hverju þetta væri. blóðþrýstingurinn var eðlilegur og blóðið, fór í blóðprufu, var líka eðlilegt.
Ég er með blóðnasir akkurat núna meðan ég skrifa þetta og þær komu uppúr þurru. Fyrst hélt ég að þetta væri bara hor í nefinu þar sem ég er með kvef. Svo hóstaði ég og þá kom blóð á tölvuskjáinn og ég hljóp fram og náði í bréf.
E-r sem gæti nokkuð sagt mér hvað væri að?
Non fui, fui, non sum, non curo.