Þannig er mál með vexti að ég fór í Lyfju um daginn og æltaði að kaupa mér Nikótíntyggjó ssvo mér myndi ganga betur að hætta að reykja og
afgreislukonan biður mig um skilríki og ég sýni henni þau og hún segir mér þann mikla fróðleik að ég er bara 17 ára og þar af leiðandi mætti hún ekki selja mér tyggjóið, en eftir langar samræður um fáránleika þessara reglna fékk ég mitt tyggjó og er núna smjattandi á því. Er það bara ég eða er þetta fáránlegt að maður má
tæknilega ekki hætta að reykja með hjálpartækjum nema maður sé 18 ára eða eldri…..pæling