hæ,
Eg hef nuna verið i átaki i ruman mánuð eg var 87 kg þegar að eg byrjaði en er kominn niður i 81 a 4 vikum.
2 vikurnar var eg að eta hollann mat slepti gosi nammi og þess hattar, átt næstum ekkert nema skyr.is og banana. Svo 2 siðustu vikurnar hef eg bara etið það sem er i matinn og borðað aðeins feitari mat.
Í byrjun þá fór eg 3x i viku að lyfta i 1 klst..og hef litið nent að fara að lyfta samtals hef eg farið 7 sinnum að lyfta i 1 klst..
Bara sonna aðal malið með þessari yndislegu reynslu sögu er það að fólk sem er að hugsa um að fara i átak og letta sig og svo er folk her sem talar um hvað það er erfit að breyta um matarræði.. Bara við það að breyta um mataræði er stór hluti af þvi að grennast. ef þú lest aðeins ofar þá hef eg ekki verið mikið að hreyfa mig en hef samt misst 6kg a 4 vikum. Það er erfir fyrst að losna við kókið og það en ef fólk þraukar i 2 vikur þá hættir það að langa i kók og þess hattar.
svo kem eg með yndislega punkt. Nuna.
Fara ut um helgar og smella ser á fylleri :p
Þá smelliru af þér 2kg á kvöldi ef þú ert u miðbæ rvk og allir staðir neita þér um ingaungu. haha :p etta er grin en satt samt
Kv. Þórir Þoskasleggja