eg hélt að það væri ekki í lagi en svo sá eg þetta í bækling :
O.B tíðatapparnir veita mikla vörn meðan þú sefur, þar sem hann færist ekki úr stað líkt og dömubindi gera, sama hvað þú snýrð þér og byltir. Hins vegar ættir þú alltaf að skipta um tíðatappa fyrir nóttina og strax eftir að þú vaknar að morgni.
þannig að það er greinilega í lagi.. en samt myndi eg persónulega ekki gera það, finnst það bara frekar svona óheillandi. stórefa að það sé eitthvað gott eða þæginlegt að vera með sama túrtappann í kannski 10 tíma.