Ubergirl
og er ekki hvítur sykur bra hrein kolvetni, og þá ætti maður að reyna að sleppa því að borða mikið af kolvetnum? ig atkins gengur út á að borða ekki kolvetni.. svo að akkurru ætti atkins þá bara að vera crap?
Útaf líkaminn þarf að fá kolvetni til að fúnkera eðlilega… Kolvetni er aðal orkugjafi líkamans, bestu diet'in eru þau sem eru með balance á milli próteina, kolvetni, fitu. Þýðir ekkert að skera einn flokkinn niður því um leið og þú ferð að bæta honum inn í þá fer allt í steik. Það er líka alveg vonlaust að vera orkulaus, tala nú ekki um ef maður er að lyfta og hreyfa sig (einsog allir eiga að gera ef þeir eru að reyna grennast).
Ég mæli með 40/30/30 protein/kolvetni/fita. Semsagt prótein 40% af allri inntöku, kolvetni 30% af allri inntöku, fita 30% af allri inntöku.