Ég er að vona að einhver sem þekki vel til fæðubótaefnisins Kreatín geti svarað mér. En málið er þannig að þegar ég er búinn að taka það inn í 2-3 vikur þá fer ég að fá óþægilega truflun í hjartað og endar það þá oft í þvi að ég gefst upp á að taka inn Kreatíni.
Mig langar að vita hvort þetta sé eðlilegur filgifiskur Kreatíns og af hverju þetta kemur.
Helgi Pálsson