Get ég ekki bara hlaupið upp og niður stigann?
Fann sko gott prógramm á hlaup.is, get ég bara ekki notað það í stiganum (og í stofunni)??
Svo var annað, ég er mjög léleg í sundi (er bara ekki nógu sterk) og ég hef ekki tíma til að fara í sund og æfa mig. Styrkist ég ekki nóg í fótunum ef ég hleyp reglulega, til að vera sæmileg í sundi og hafa gott þol????
Ég fæ reyndar smá óþægindi út af klórinu en ekki svo mikið að ég verð að sleppa.
Svarið fljótt, því ég vil endilega getað notað verkfallið til að æfa mig. Ég er sko í sundi eftir jól, svo ég hef góðan tíma!!!
Takk kærlega!!!
————————————————