Held að það sé nú mjög mikið vafamál hvort einhver virki eitthvað betur en hver annar.
Málið er bara að við lyftingar, þá eykst prótínþörf líkamans, og svo að maður sé nú ekki að þessu alveg til einskis, þá vill maður vera viss um að maður sé örugglega að mæta þessari þörf. Þessvegna eru prótein-drykkir góðir.
Ég myndi bara fá mér einhvern sem þér finnst góður á bragðið, því það er jú aðalmálið, að finnast þetta gott og geta komið þessu niður :)
EAS er náttúrulega mjög þekkt og vinsælt vörumerki, eins labrada, AST o.sv.frv.
http://www.eas.is/http://ast.co.is/http://www.vitamin.is/o.fl