Ég veit ekki hvar ég átti að posta þessu… en þetta er líklegasta áhugarmálið hér á huga.is til að spurja einna spurninga…
Veit einhver afhverju maður fær hroll af fantasíum? ég veit að einhver kannast við þetta… meina t.d í bíó, ég sá trailer með Hellboy … og svo var þessi gríðalega symphonic “movie” tónlist, ég starði á skrínið, og já þetta var i trailer af Hellboy… og ég fæ þennan hroll… hver er ástæðan?
Þetta var ekki fyrsta skipti að þetta gerðist við mig… þetta gerist andskoti oft… fyrir mér er þetta ekki óþægilegt… ég hef bara verið að pæla hvað þetta er… eins og núna.. ég er að hlusta á lagið Nightwish - Bless the child, og fæ svo gríðalegan hroll þegar ég les textan með alvöru og ber gríðalega mikila athygli á undirspilin og kórin… þessi hrollur alltaf… en hehe mér er ekki kalt!
Veit einhver um útskýringu á þessu?
Takk fyrir
Kv. Baphomet<br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>“Seraph enemies
Why has my lord forsaken my judgment
Am I not free as He to indulge my darkest fantasies!?”
Lucifer…</i><br><hr>
<a href=“mailto:ethernal6@hotmail.com”>ethernal6@hotmail.com</a>
Addi…