Ég heyrði það fyrir dálitlu síðan, að til væri fitumæling sem væri öðruvísi en þessar sem eru gerðar vanalega. Þessi átti sem sagt að vera þannig að það er klipið einhvern veginn í mann, ég áttaði mig ekki alveg á þessu og væri alveg til í að heyra um hvernig þetta fer fram ef einhver veit það.
Ekki það að ég hafi hugsað mér að fara í svona, ég hafði bara aldrei heyrt um þetta áður, þetta virkar ekkert þægilegt allavega :)<br><br><b>Sweet</b>
- Tvö nýfædd börn lágu hlið við hlið hvort annars á fæðingardeildinni.
<i>“Hæ,”</i> hvíslaði annað.<i>“Ertu strákur eða stelpa?”
“Ég veit það ekki,”</i> svaraði hitt. <i>“Hvað ert þú?”
“Ég er strákur,”</i> svaraði það fyrra, <i>“snúðu þér við og ég skal sýna þér það.”</i>
Hann lyfti upp sænginni til að sýna hvað væri þar undir.
<i>“Sjáðu, þarna niðri,”</i> sagði hann, <i>“Ég er í bláum sokkum.”</i
Játs!