Þeir eru nú ekkert svakalega holli eða neitt svoleiðis…
en ég var sokkin djúpt niður í kóka kóla í fyrra…náði því burt með því að byrja að drekka pepsi max…því miður virðist ég ver orðin háð því líka! ;) en þetta fer allavega ekki vel með tennurnar!
En ef fólk þambar mikið af sykruðum gosdrykkjum þá mæli ég eindregið með því að skipta yfir í sykurlausa þó að það sé kannski vont fyrst. Ég léttist um 3 kíló bara útaf því að ég hætti að drekka kók…skar ekkert annað niður!