ég var að spá.. er hægt að brenna fitu með því að vera í kulda? td.. verið i köldu vatni undir líkamshita svo líkaminn hiti vatnið og brenni fitu þannig?
ylur12, finnst þér nú ekki óþarfi að vera með svona skítkast út í þá sem spyrja spurninga? Mér þetta reyndar ágætis pæling… það er rétt að líkaminn þarf á auka orku að halda ef hann er kældur niður en í kulda hægist líka á líkamsstarfsseminni þ.a. ég myndi halda að þetta væri ekki góð leið til að brenna fitu :)
Urmh.. þetta er ekki vitlaus pæling.. Og reyndar er það rétt að ef þú ert í vatni undir líkamshita t.d. að þá brennirðu meira. Hins vegar held ég að 20 mín á stigvél (þrepatæki), hjóli eða síðatæki gæfi betri raun.. og þú verður sjálfsagt ekki jafnoft veik :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..