Ég var núna í fyrsta skipti í langan tíma að éta nammi og drekka gos og ég hélt að mér mundi finnast þetta alveg æði eins og mér fannst alltaf síðan finnst mér þetta ekkert gott lengur og ég er að pæla gerist þetta að maður fær ógeð af nammi og bara hættir að éta síðan byrjarðu aftur að éta þá finnst þér það en vont þótt að maður er ekki lengur með ógeð af namminu…..
Eru þetta einhver viðbrögð hjá líkamanum út af því að maður er búin að losa sig við allan þennan sykur og þannig að þegar að maður byrjar aftur að éta nammi þá er líkaminn ekki lengur vanur sona mikið magn af sykri og hann gerði áður fyrr….
Og ég er að pæla hvort þið hafið líka lent í þessu eða mjög svipuðum hlut …..
Og ég veit að ég kann ekkert að skrifa greinar þannig að ekki vera eikka að minnast að þetta sé léleg grein en þið megið það alveg því fólk má hafa sýna skoðun ……..
En allavegana takk fyrir mig!“!”!“!”!“!”!