Byrjaðu þá að æfa og hugsa um mataræðið STRAX.

Þú þarft að borða nóg til að auka vöðvamassann, þú þarft að passa að fá nóg af próteini, alveg 1,8-2 gr af próteini á hver líkamskíló. Prótein ríkar máltíðir eru t.d. fiskur, kjöt, kjúklingur, kotasæla, túnfiskur, skyr, eggjahvíta o.fl.
Ef þér tekst ekki að uppfylla próteinþörfina úr fæðunni eingöngu þá eru ýmis fæðubótarefni á markaðnum. Persónulega nota ég og mæli með vörunum frá EAS. www.eas.is

Farðu til einkaþjálfara og fáðu gott uppbyggingarprógram. Þú þarft að lyfta þungu og fáar endurtekningar.