Ég veit ekki hvort þetta tengist heilsu eitthvað en ég ætla að spurja ykkur stelpur… Ég er alls ekki neitt “feit” eða neitt þannig en ég er 170cm og 55kg og vil helst halda mig við það. En það er bara svo erfitt að borða bara hollan mat og maður nennir ekki alltaf að hreyfa sig eitthvað svakalega mikið. Svo ég spyr ykkur hvort þið eruð kannski með einhverja “tips” til að ég gæti haldið mig í formi. Skiptir engu máli hvort það sé megrun eða hreyfing er mjög opin fyrir öllu…
Takk