Hvernig er það nú með ykkur fólk hefur einhver af ykkur gefið blóð
og ef svo er hvernig líður ykkur þá á eftir
Sjálfur hef ég gefið blóð tvisvar sinnum og hefur mér liðið frekar vel á eftir en svo hef ég heyrt frá fólki sem lendir í svimaköstum og látum eftir þetta.

Nokkrir sem ég þekki segja að þeir þurfi að sofa minna eftir blóðgjöf en ekki fynn ég fyrir því.

Hver er ykkar reynsla??

kveðja
vallip