hvíldu þig!!!!!!!!!!!!!
Sinaskeiðabólga getur myndast á margan hátt.
Álag vegna endurtekinna eins hreyfinga!
Skyndileg hreyfing(högg)!
Krónísk sinaskeiðabólga getur myndast vegna sýkinga í liðamótavökva. Soldið erfitt að útskýra, en það er svipað og ef þú færð kvef. Hið sama er hægt að segja um úlnliðina a þér, ónæmiskerfið þeirra getur verið misgott, og ef eitthvað er að bögga þig (veikindi …) þá getur það valdið sýkingu í vökvanum.
Sumir fá þetta oft, þannig að þetta kemur og fer.
Eg hef fengið þetta þrisvar. Í tvö fyrstu skiptin fór bólgan eftir örfáar vikur. Í þriðja skiptið endaði ég á skurðborðinu eftir ár með ómögulegan úlnlið. Ástæðan fyrir aðgerðinni í síðasta skiptið er sú að bólgan hafði myndast við skyndilega hreyfingu, en í hin skiptin vegna álags og vildi bara alls ekki fara að sjálfu sér:(
Ef þú ert búin/n að vera með þetta í lengri tíma þá myndi ég fara til læknis. Málið er að það eru dæmi um að bólgan (vökvablöðrurnar) séu illkynja og hverfa þess vegna ekki að sjálfu sér. En annars er eina ráðið að styðja við höndina og HVÍLA HANA ALVEG!!!!! Lyklaborð og músanotkun er BANNAÐ!!!