sjálfur hef ég aldrei farið í ljós, og er alveg skjannahvítur.

maður hefur heyrt alskyns sögur um húðkrabbamein af völdum ljósabekkja, en er þá miðað við stanslausa notkun eða smávegis notkun?
einnig hef ég heyrt að það sé ekki ráðlegt að fara í ljós með fæðingabletti, en veit ekki hvort verið er að tala um nokkra tíma eða ofnotkun..?

langar að heyra í fólki, smá álit á ljósabekkjum og hugsanlegri ofnotkun, ég veit ekkert um þetta..


-Helgi Hvítingi