Það er rétt að hreint jógúrt á að virka .. en langbest ef maður ber það á sig um leið og maður finnur að maður er brunninn.
Ef þú ferð að fá blöðrur eða eitthvað þá myndi ég nú leita læknishjálpar.
Ef sviðinn er óbærilegur má fara í frekar kalda sturtu .. bara ekki þurrka með handklæðinu .. rétt svona dampa yfir, og helst reyna að þorna bara án þess að þurrka.
Svo mæli ég ekki með 2földum túrbó fyrir óvana ;)
En reyndar dettur mér líka í hug að þú gætir verið með bara ofnæmi .. ég fékk einu sinni ofnæmi vegna þess að bekkur hafði ekki verið nógu vel þrifinn, eða sko það sat eftir hreinsiefni, mig klæjaði allstaðar í 3 heila daga! Og það var helvíti, svaf ekki, og gat ekki verið kyrr, alveg hræðileg upplifun.
Þú átt líka að geta keypt hýdrokrtisón, milt sterakrem sem fæst án lyfseðils í apóteki, það slær stundum á kláða ..
Annars er bara að bíða … þetta lagast<br><br>——————————
“Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”