Ef maður er unglingur og er að vaxa, er maður þá þreyttari á daginn til dæmis? Ég er oft frekar syfjaður, oft bara við það að horfa á sjónvarp. Ég legg mig oft þegar ég kem heim úr skólanum klukkan 16. Ég fer vanalega að sofa klukkan 23 eða á miðnætti á kvöldin og vakna kl. 7
Samt er ég oft mjög syfjaður eftir daginn og svo lika á kvöldin.
Getur vöxtur haft áhrif á svefn? Þarf maður ekki að sofa meira ef maður er að vaxa?