Jæja nú virðist vera sem að ég sé orðin veik aftur. Og ég skal alveg viðurkenna það, það er ekki gaman! En svona eitt tip! Ekki fara í bað með ælupesti! það virðist vera að ég hafi farið í of heitt bað, og ég var í baðkerinu í eina mínútu og ég hélt að það ættlaði að líða yfir mig. Ég fékk alveg rosalegann höfuðverk og var bara alveg að drepast. Svo að..EKKI FARA VEIK Í BAÐ!!!:P<br><br>Það er ekki til neitt karma heimsins, svo ekki fylgja því!
kv. DisaD