Ég vissi ekki hvar ég átti að setja þetta svo ég set þetta hér.

Kona í Ísrael segist vera að fagna 128 ára afmæli sínu í dag (27.01.03) og þetta virðist satt. Þá er hún elsta manneskja jarðar en Heimsmetabók Guinnes getur ekki skráð það því hún er ekki með fæðingarvottorð og því eru sönnunir ekki nægar (Ísrael byrjaði ekki fyrr en 2000 að gefa út fæðingarvottorð).

En elsta manneskja jarðarinnar var frá Frakklandi en lést árið 1997 og var þá 122 ára gömul. Elsta núlifandi manneskjan samkvæmt Heimsmetabók Guinnes er frá Japan og varð 115 ára í september


Heimildir:
mbl.is