SAMT ekki rétta leiðin, borðaðu vel og mikið af hollum og góðum mat það á ekki að koma að sök og þú færð betra úthald ef þú borðar vel. Dagsatt!!! Að svellta sig eða skera verulega úr fæðu er rugl bull og vitleysa sem er búið að heilaþvo þessa kynslóð á og allir halda að það sé flott að vera sem grennstar, verum bara við sjálfar stundum okkar íþróttir og áhugamál og það er okkar heilbrigði, það er ekki flott að vera svo horaður að þú getir talið í þér rifbeinin og að hætta að borða þangað til þú ert búin að missa einhver x kíló getur orðið varasamt því þá á maður alltaf þá hættu á að fá lotugræðgi sem einkennist af því að þú hámra og hámar í þig og ferð svo og ælir því þú hefur samviskubit….. hef horft upp á svona tilfelli hjá vinum og vandamönnum og aldrei er þetta þeirra villji að verða svona heldur bara losna við “nokkur” aukakíló. Það er til önnur leið sem vísar til meiri fagþekkingar. Takk fyrir (ekki pistill bara ábending og skoðanir eftir eigin reynslu frá vinum og vandamönnum vil ekki að fleiri feti í þessi sömu fótspor þó það sé erfitt að stoppa það). Alltaf mjög gott að styðja sig við einkaþjalfara því þeir vita hvað þeir eru að segja og ýta undir það að maður borði hollan og goðan mat í stað þess að borða á milli mála og mikið af óhöllu það er það sem margir eru að misskilja