Akkurat, ég er fullkomlega sammála þessu, ég hef sjálfur notað Myoplex svona einusinni á dag, það er ágætt að blanda sér svona drykk, setja í þetta banana eða eitthvað til að gera þetta soldið matarmikið. En kræst ég gæti aldrei hætt að borða, það væri bilun! Það sem ég vil aftur á móti vita er hvað gera hin ýmsu vítamín sem við fáum ýmist úr fæðu, eða örðum, efnum fyrir starfsemi líkamans. Hvað er auðvelt að fá úr fæðu, hvað borgar sig að taka aukalega.
Hvaða áhrif hafa efni eins og Creatine á líkamann, hvers vegna er ráðlagt að nota þetta ekki til langstíma. Hvers vegna ráðleggja sumir fólki að taka innfitusýrur, aðrir segja þær óþarffar…
það sem ég er að reyna að segja er að ég vil geta haft mína eigin skoðun án þess að þurfa að hlusta á heilaþvottar ræðu sölumanns vörunar….