Hvað er eiginlega málið með fólk sem er hrætt við blóðgjöf

Ég sjálfur gaf mitt fyrsta blóð fyrir um 4 mánuðum síðan
og gaf síðan aftur blóð í gær og mér líður yndislega
það að slappa af á blóðgjafa bekknum og horfa út í loftið fynnst mér róandi og afslappandi.

það var meira blóð í mér rétt áður enn ég gaf í annað skiftið heldur en áður en ég hafði aldrei gefið sem segjir mér bara eitt
þetta hlítur að vera gott fyrir heilsuna.

Ég skora á alla að fara að gefa blóð.

Með vonarkveðju
vallip