það er ekki langt síðan ég hitti dreng sem varaði mig við því að
borða hrátt deig því það gætu verið ormar í því sem færu í meltingar færin og ætu matar leifar og yllu sárum kvölum í kviðarholi.Eins og flestir vita er um róg að ræða og er verið að fæla börn frá því að éta hrátt deig er þó óhollt en veldur ekki ormum í meltingarfærum.Eftir langa mæðu tókst að sannfæra hann um að þetta var bara bull.
Svo ég spyr er um faraldur að ræða eða þarf bara að rannsaka geðheilsu drengs á akurureyri?