Ég var að lesa DV í dag og rakst þar á grein sem ég hef beðið eftir lengi, það var ný rannsókn sem sýndi það að þó þú drekkir eitt rauðvínsglas á dag eru nánast ekki neitt í minni áhættuhópi vegna hjartaáfall.

Næst munu þeir finna eitthvað sem sannar það aftur að súkkulaði er óhollt.

En allt er best í hófi

Með sætri kveðju
vallip