Eitt barnið mitt er eitthvað druslulegt og læknirinn tók strok úr hálsinum og sagði að hún væri með svona sýkingu í hálsinum,hann sagði að hún þyrfti að fara á 10 daga sýklalyfjakúr og svo að skipta um tannbursta eftir 3 daga?
hvernig er ,veit einhver hvort þetta er vont,hvaða afleiðingar getur það haft ef svona er ekki greint og þá ekki meðhöndlað?
getur svona sýking verið annarsstaðar en í hálsinum…..?
eða á maður “bara” að meðhöndla þetta eins og “venjulega” hálsbólgu?
mbk
harpajul
Kveðja