Vegna margra þráða sem ég hef séð varðandi matarprógram og heilsuátak og fólk sé ósjálfsbjarga að leita sér til hjálpar á netinu áhvað ég að leggja mitt af mörkum og gefa upp matarprógram sem ætti að gera mörgum gott.
Matarprógram
Morgunmatur:
1) Hafragrautur m. fjörmjólk og ávaxtasafi
2) AB mjólk m. múslí eð all-bran og ávaxtasafi
3) Special K eða cheerios m. fjörmjólk og ávaxtasafa
Millimáltíð
1) skyr og banani
2) samloka
3) jógúrt og ávöxtur
Hádegismatur
1) núðlu eða pastaréttur t.d. með grænmeti og kjúkling
2) salatbakki t.d. með pasta grænmeti túnfiski og eggi
3) skyr og flatbrauð
Millimáltíð
1) flatbrauð og banani
2) jógúrt og ávöxtur
3) núðlusúpa
Kvöldmatur
1) Magurt kjöt, kartöflur og grænmeti
2) Kjúklingur eða fiskur, hrísgrjón og grænmeti
3) Kjöthakk og spagettí
Millimáltíð
1) ávöxtur
2) skyr
3) grænmeti
Þú ert það sem þú étur svo bjóðið líkamanum bara einungis það besta sem völ er á.
Vonandi nýtist þetta ykkur einhvað.