Ert þú að íhuga notkun anabólska stera? Með þessari grein ætla ég að reyna deila minni þekkingu á sterum bæði fyrir þá sem íhuga stera og fyrir þá sem vilja fræðast um þá.

Sterar eru ekki eins banvænir og neikvæðir eins og fjölmiðlar láta þá líta út, en þó skalltu hafa í huga að þetta er gain vs. risk factor.

Hinsvegar er aldrei góð hugmynd að byrja á sterum af því þú ert of grannur og villt vöðva fljótt. Það er ekki hugmyndin bak við stera.

Sterar eru mismunandi og úrvalið takmarkað hér á landi.

Oft á tíðum byrja ungir menn á sterum einungis af því þeir byrja að lyfta og vilja verða stórir og massaðir fljótt.
Sterar eru ekki galdrar!

Þú byrjar ekki á sterum og verður stór og sterkur á fyrsta kúrnum og þá tala ég ekki um hvað það getur eyðilagt fyrir þér árángur ef þú ert ekki búinn að byggja upp árángur til þess að geta notið stera til fyllst.

Anabólskir sterar eru týpa af stera hormónum sem tengjast hormóninu ''Testasterone''. Sterar auka lækningu við vöðvarif og kallast það ''Protein-Synthesis''. Alveg eins og venjulegt prótín læknar vöðva. Þetta gerir notandanum kleyft að æfa (rífa) meira og þar með stækka meira, án þess að brjóta niður vöðva.

Semsagt sterar auka anabolism sem er öfugt við catabolism.

Annarsvegar eru sterar androgenískir sem þýðir það að þeir auka þau atriði sem eru talin karlmannsleg.

Aukaverkanir geta verið aukinn hárvöxtur, dýpri rödd, bólur, of.l.

Ég ætla að telja upp nokkur megin atriði sem þú verður að vera með á hreinu ef þú telur að þú sért með nóga reynslu og búinn að fræða þig nóg um stera til þess að byrja:

Þú ert með á hreinu hvaða cycle þú ert að nota.

Oral (gleyptir) sterar eru ekki til notkunar ein og sér, þeir eru notaðir sem fylgihlutur meðan þú ert á sprautukúr.

Þú átt að vera með PCT (Post-Cycle Therapy) á hreinu.

Þú átt að vita muninn á þeim mörgu sterum sem eru á markaðnum. Sterar eru ekki bara efni sem heitir sterar. Ef þér var boðið stera og þú keyptir þá af því þú taldir þér trú um að þú værir að kaupa ‘'stera’', þá ertu að gera mistök.

Þú átt að vita að þú átt ekki að taka Anadrol t.d. á fyrsta kúrnum, og ástæðuna.

Þið takið kannski eftir að ég er ekki að skýra út fyrir ykkur ástæðurnar, en ég er ekki að reyna að setja stera í jákvæðari, né neikvæðari ljós með þessari grein, og ef ég skýri ástæðurnar gæti fólk talið sig vera búið að fræða sig alveg til um stera einungis með því að lesa þessa grein.

Passið ykkur að vera búin að lesa ykkur alveg til hið ítrasta um stera, afleiðingar, áhrif og árángur áður en þið byrjið.

Takk fyrir mig.

-Bjarni.
Moderator @ /fjarmal & /romantik.