Ég er svolítið grannur og mér er ekki farið að líða rosalega vel yfir því.
Ég er búin að prufa allt saman en ekkerrt gengur.Ég er búin að drekka rjóma fara að lyfta éta allt þetta prótein kjaftæði fæ mér vítamín á hverjum morgni en ekkert virkar.Ég á aðeins eftir að prufa stera og það er það síðasta sem ég geri.
Eg er 22 ára og er aðeins 6?kg og það er skammarlegt.Samt það er einn kostur við þetta að konum finnst þetta vera svolítið flott allavega gengur mér ekki illa að ná í þær :)
Hvað er til ráða?Þegar ég borða þá borða ég mikið.Tökum dæmi.
Fæ mér kannski lambafile og kaupi kannski 1 kg ég borða 0,5-0,6 kg af því og geymi rest nú þá er það meðlæti.Kartöflugratín 600 gr
það er stór pakki,borða hann einn og klára hann upp til agna og svo fæ ég mér rauðkál eða eiithvað annað með og borða góðan slatta af því.
Þetta allt saman gerist kl 19:00 og svo klukkann 10:00-11:00 á kvöldin þá er ég orðinn svangur og fæ mér kannski 2-3 samlokur með osti.Þetta er orðinn brjálæði.Ég er greinilega með matarvandamál en ég fitna ekkert því ég er með svo hraða brennslu.
Hvað á ég að gera.
Getið þið kannski hjálpað mér að reyna að finna einhverja leið til þess að fitna.Ég bið um ykkar hjálp ekki bregðast mér PLEASE (snökt snökt :( )
KV