1. Borðaðu að minnsta kosti fimm skammta af ferskum ávöxtum og grænmetiá dag. Fimm á dag koma heilsunni í lag!

2. Borðaðu lítið af rauðu kjöti, það inniheldur mettaða fitu.
3.Minnkaðu neysluna á mettaðri fitu með því að drekka léttmjólk og undanrennu.
4.Skoðaðu vel merkingar á matvælum áður en þú kaupir þau. lítið fitumagn þýðir ekki endilega það sama og fáar hitaeiningar.
5.Steiktu matinn upp úr ólifuolíu. Hún inniheldur ómettaða fitu.
6.Borðaðu mikið af trefjaríku fæði,svo sem korn og grænmeti.
7.Borðaðu fisk vikulega. hann innihelduromega-3 fitusýrur sem geta komið í veg fyrir hjartasjúkdóma.
8.Stilltu víndrykkjunni í hóf. Konur ættu að varast að drekka fleiri en 2-3 vínglös á dag, karlmönnum er óhætt að drekka einu glasi meira.
9.Stundaðu líkamsrækt í 30. mínútur þrisvar í viku.
10.Forðastu fituríkan, tilbúinn mat.
HELLO!