Ég veit fyrir víst að fíkniefni er stígvaxandi vandamál
hér á Íslandi. Löggan gerir gott í að taka stóran hluta af
þeim úr umferð. Meðferðarheimili er ekkert annað enn gott.
Enn hvað um upplýsingar um að draga úr skaða þeirra,
ekki sé ég mikið um það, hvað er fólk að hugsa.
Ef ekkert er gert í þessum málum eigum við eftir að sjá marga
grænmetishausa og lík.

Það er ekki hægt að ljuga alla vitlausa með rangar upplýsingar
(sérstaklega ekki yngri kynslóðina), þeir fræðast vissulega mikið
um fíkniefni og seigja flestir vonandi nei við þau, enn margir
munu eflaust líta á þessar upplýsingar og hugsa “megnið af þessu
er af neikvæðu stigi, afhverju eru þá margir af vinum minum að þessu?”, þeir eru af þessu því það er eitthvað annað sem er mun
betra heldur enn fjölmiðlar or aðrir vilja gefa í skyn.
Ef einhver vill prufa eitthvað (sama hvað það er) mun sá eflaust gera það. Unglingadrykkja er nú að aukast, sama hvað hver seigir.

Og að lokum vil ég seigja að meginn ástæða fyrir fíkniefnaneyslu
eru vandamál, þá oftast einelti/fjölskylduvandamál/eða að það
vantar eitthver stór hluti í viðkomandi.

Og til að draga úr heilsuvandamál og kynnast fikniefni af
sannari grundvelli er hér fylgjandi heimasíða Dancesafe sem studla
að áhættuminni neyslu (fjalla lika um áfengi og tóbak meðal annars).

http://www.dancesafe.org