
Simpill er vara sem framleidd ef af suðurafrísku fyrir tæki með sama nafn, til að hjálpa fólk með að taka lyfin sín á réttum tíma. Varan samanstendur af pillubauk með innbyggðum gsm-sendi. Þegar boxið er opnað sendir hann sms á server hjá umönnunaraðila.
Skilaboðin innihalda númer sem er notað til að staðsetja boxið og lika upplýsingar um hve mikið eftir er í rafhlöðunni. Ef skilaboðin hafa ekki hafa ekki borist innan ákveðins tímaramma þá getur serverinn sent skilaboð til sjúklingsins. Líka möguleiki að senda skilaboð til ummönnunaaðila og þá getur hann fengið heimahjálp.