Mjólkurbað:
Hellið 2 til 4 bollum af mjólk(þá nýmjólk eða beint úr kúnni ef mögulegt er) út í baðið á meðan verið er að renna í það. Passið að hafa baðið ekki sjóðandi því það er hefur ekki góð áhrif. Liggið síðan í ca. 20 mín. Lyktin verður ekkert sérlega aðlaðandi og skolið þess vegna vel af ykkur þegar þið eruð búin í baði.
Styrkjandi fyrir líflaust hár:
Setið 1/4 bolla af mjólkurdufti saman við svo það verði eiginlega að svona kremi. Nuddið svo þessu í hárið á ykkur og setið heitt og rakt handklæði um hárið. Verið með það í ca. 30mín og skiptið um handklæði þegar það kólnar, til þess að við halda hitanum.
Húðhreinsun:
Fyrir feita húð þá nuddaru andlitið með undanrennu(er það ekki annars skim milk?) og þværð síðan af með vatni. Fyrir þurra eða venjulega húð nuddaru andlitið með venjulegri mjólk(nýmjólk eða beint frá kúnni) og þværð svo af með vatni.
Hunangs&mjólkur sturtugel:
Blandaðu saman hunangi og mjólkurdufti og notaðu eins og hvert annað sturtu gel.
ég fann þessar uppskriftir á www.care2.com og þar er fullt af fleiri fegurðarráðum svo endilega kíkið á það.. það er undir healty living og svo personal care…:)
“að elska örlög sín, nauðugur, viljugur”