Fékk þetta sent í tölvupósti frá næringarfræðing í Bandaríkjunum.
Vatn
75% af ameríkönum þjást af verulegum vökvaskorti (á líklega við yfir 75% af heimsbyggðinni)
Í 37% ameríkana er þorstatilfinningin svo veik að fólk mistekur það fyrir svengd.
Jafnvel MILD ofþornun getur hægt á brennslu líkamans um 3%
Eitt vatnsglas getur slökkt á hungurtilfinninguni sem að við fáum oft um miðnætti, gerði það í 100% þeirra sem rannsakaðir voru í Háskólanum í Washington.
Vatnsskortur er aðalástæða þreytutilfinningar yfir daginn.
Frumrannsóknir sýna að 8-10 vatnsglös gætu verulega hjálpað 80% af fólki með bak- og liðavandamál.
Aðein 2% fall í vökvamagni líkamans getur komið af stað minnistruflunum í skammtímaminninu, við getum átt í vandræðum með grunnstærðfræði go átt í erfiðleikum með að fókusa á tölvuskjá eða á prentað efni.
Rannsóknir hafa sýnt að það að drekka 5 glös af vatni á dag getur minnkað hættuna á ristilkrabba um allt að 45%, brjóstakrabba um allt að 79% og maður minnkar líkurnar um 50% á að fá blöðruhálsvandamál.
Hvað ert þú að drekka mikið af vatni á dag???
Xavier þýddi.