Samkvæmt því sem kemur fram í grein sem byrt var í hinu virta New England Journal of Medicine hefur alkohól fyrirbyggjandi áhrif á hjartasjúkdóma.
Áhrifin voru mismunandi eftir genauppbyggingu þeirra sem rannsakaðir voru en í öllum hópunum kom fram sterk fylgni við fyrirbyggjandi áhrif alkohóls á hjartasjúkdóma. Hjá þeim sem voru í þeim hópi sem mest gott hafði af alkohóli minnkuðu líkur á hjartasjúkdómum um 86% en þeir voru þó því miður aðeins 15% af þeim sem athugaðir voru. Samt sem áður kom fram sterk fylgni hjá öllum hópum sem benti til þess að neysla á einum alkohólískum drykk á dag minnkaði líkur á hjartasjúkdómum mikið.
Könnunin sýndi einnig fram á að flygnin var ekki tilviljun heldur var þessi fylgni raunveruleg.

Greinina má finna <A HREF="http://www.twinlab.com/hothealth/february01/02_22_1.htm">hér</a>

Rx7