Ertu þunglindur?
Það er erfitt, mjög erfitt og ég veit það, og ég veit líka að þið viljið losna við það.
Lestu þessi nokkur ráð og ég vona innilega að þér á eftir að líða betur eftir það.
1) Hugsaðu út í það, af hverju ertu svona dapur? byrjaðu á því að grandskoða tilfinningar þínar og hugsaðu þangað til að þú finnur af hverju þú ert svona dapur.
Er hún léttvæg eða mikilvæg? verður það kanski bara gleimt á morgun?
Ástæður þínar fyrir að vera súr í geði geta verið yfirborðskenndar og þú gætir auðveldlega hirst þær af þér (reyna að gera sér grein fyrir ástæðunni – ráðagerð – eitthvað sem þú hefðir átt að gera – eitthvað sem þú hefðir ekki átt að gera – ábyrg hugsun óframkvæmd –ábyrg hugsun framkvæmd?
2) Gerðu eitthvað gott fyrir sjálfan þig, keiftu þér bók, fáðu þér góðan mat, farðu í ræktina bara hvað sem er bara það sem að þér finst gott og skemmtilegt, þarf heldur ekki að vera neitt sem að kostar peninga, findu þér bara einhverja góða bók heima hjá þér og slakaðu á í froðubaði með kertaljós.
3) Reyndu að breita um takt, ekki alltaf vera að gera það sama, farðu á einhvern annan matvörustað, bara breittu um umhverfi það getur læknað sársaukan.
4)Gerðu eitthverja rosalega erfiða íðrótt og reyndu að þreita þig, farðu í hraða göngutúra á kvöldin, í ræktina og puðaðu.
EKKI fara í neina keppnisíðrótt, það gæti gert þig en daprari ef að þú tapar.
5) Forðastu að hamra á eða endurlifa liðin atvik þegar þú ert búin/n að sjá að ekkert er hægt að gera í málinu og þetta ýfir bara upp gömul sár (forðastu minningargreinar um fyrri ákvarðanir).
6) Ekki alltaf vera ein, farðu út, talaðu við fólk, gerðu eitthvað með góðum vinum ekki vera að einangra þig það gerir bara íllt verra.
7) Talaðu um vandamál þín við einhvern sem að þú treistir, komdu tilfinningum þínum á framfæri. vandamál sem eru komin fram í dagsljósið virðast oft léttvægari (þau sjást þá eins og þau raunverulega eru).
8) hafði nóg að gera, búði til lista og ljúkti við allt sem að á honum er, búðu til lista fyrir hvern dag.
9)Reyndu að ráða við dapurleika þinn, farði í guðshús, slakaðu á í heitu baði og hlustaðu á rólega músik.
10) Ekki bara hugsa um vandamál þín, þú ert ekki ein/n í heiminum, íhugaðu vandamál fjölskuldu og vina.
Ef þú gerir eitthvað sem hefur raunverulegt gildi fyrir aðra manneskju eykurðu sjálfsvirðingu þína og sjálfstraust. Keyptu gjöf fyrir barnið þitt, maka þinn, vin eða foreldri. Það getur líklega fengið dapurleikann til að hverfa (gjöfin þarf ekki að kosta – sláðu gullhamra)
11) Þakkaðu fyrir það sem að þú hefur í stað þess að hugsa um eimd þína. Ef þú leggur dapurleika þinn öðru megin á vogaskálarnar og hæfileika þína og náðargjafir hinu megin, hlýtur þér að líða betur. Ef þú ihugar ríkidæmi þitt, hlýtur að renna upp fyrir þér að þú ert ekki hjálparvana vonlaus vera.
12) Þú verður að geta hlegið að sjálfum þér, ekki taka allt alvarlegt sem að sagt er við þig.
Vona að þetta hafi komið að gagni:
**Peli**