Um það bil 370-400 manns deyja á ári að völdum reykinga.
Þetta er mjög sorglegt og ég hef miklar áhyggjur af þeim sem að reykja.


Þeir sem að reykja ca einn pakka á dag er mikil kostnaður það kostar hvorki meira né minna en 187 þúsund krónur á ári.
Já ég veit að þeir sem að reykja finnast þetta alveg rosalega gott, en það er ekkert gott við það að eyða 187 þúsund krónum á ári fyrir það sem að veldur krabbameini.

Ef að þú reykjir pakka á dag í 20 ár þá er kostnaðurinn: 3.723.000,00
já það er sko mikið, hvað ættli að maður gæti keift mikið af fötum fyrir þennan pening, eða kanski keift sér góðan bíl eða eitthvað sniðugt.
Hugsið út í þetta næst þegar að þið eruð að borga fyrir sígarettupakkann þinn.


Þeir sem að reykja hafa miklu minna þol en aðrir, þannig að íðróttamenn: það er ekki sniðugt fyrir ykkur að reykja.

Efni í sígarettum:
Blásýra: Blásýra er bannvænt eytur sem var m.a notað í fangabúðum nasista.

Rottueytur.

Skordýraeytur.

Ammoníak: Ammoníak er mest notað til að hreynsa klósett. ( Þetta er ógeðslegt)

Kveikjarabensín.

Pólóníum 210: Mjög geislavirkt og geta valdið krabbameini.

Brennisteinsefni: Mjög eytrað við innöndum, og þið andið því að ykkur.

Níkotín: mjög eytrað við viðtöku. einn dropi getur drepið mús.

Eldflaugareldsneiti.

Asenton: Notað til að hreinsa Naglalakk.

EKKI REYKJA Í KRINGUM BÖRNIN YKKAR.

ÞEIR SEM AÐ REYKJA Í SEÐLINUM KVEIKJA.
www.blog.central.is/unzatunnza