Hi, ég komst upp í 100kg sem unglingur, þarað segja át í þunglindisköstum á mig gat, svo þegar ég komst aðeins uppúr unglingnum fékk ég nóg og fór að grenna mig með þrjósku, ég er 65kg í dag og bara ósköp eðlileg í samsvörun, nema að þegar ég grenntist minnkuðu brjóstin á mér úr 38C í 36A eða varla að brjóstin á mér nái að fylla í 36A í dag, húðin á brjóstunum á mér gekk lítið sem ekkert tilbaka og þau eru vægast sagt slöpp og ógeðsleg, ég er búin að þjást mikið yfir því hvernig þau líta út í yfir 2ár, ég fer ekki einusinni í almennings sturtu, ég ákvað loksins að gera eitthvað í þessu og pantaði tíma í brjóstafyllingu og aðgerð,
málið er bara að ég veit ekki hvort að ég sé að fara til rétts læknis eða hvort að það sé mikill munur á þeim faglega og peningalega, ég þekki engann sem að hefur farið í svona aðgerð (ekki nóg til að demba yfir spurningaflóði) og er svakalega smeyk, getur einhver sagt mér af reynslu hvert sé best að leita ?

*(fyrir þá sem að eru á móti svona aðgerðum) vil ég taka það fram að ég er ekki hégómagjörn og bæði heimilislæknirinn og fl. læknar hafa sagt mér að ég ætti að láta laga þau.