HÆ
Ég er 13 ára stelpa sem er nýbúin að greinast með sjálfonæmis sjúkdóm sem heitir Rauðir Úlfar(lupus).
þið vitið kanski ekki hvað sjálfsonæmissjúkdómur er og ég ætla að lýsa því aðeins fyrir ykkur.
Sjálfsonæmissjúkdómur er þega onæmiskerfið starfar ekki allveg eðlilega.Það ræðst á heilbrigðar frumur í staðinn fyrir veikar frumur.Sólarljós eða UV geislar eru eitt af því sem vekja hann upp.
Þetta er mjög algengt í ungum krökkum og í dekkra fólki.
Ég byrjaði lítil að vera alltaf með Herpez og svo þegar ég varð eldri fékk ég útbrot í andlitið sem voru fyrir ofan augu og náði niðrá kinnar. Svo núna í vetur fór ég að fá liðverki, Ég fékk lika mjög oft hita. Ég var búin að fara marg oft til læknis svo á endanum datt lækninum minum þetta í hug. Ég var í blóðprufum á hverjum degi og lá inná sjúkrahúsi í 9 daga. Þetta er einn af þeim sjúkdómum sem hverfa aldrei en er hægt að halda niðri með lyfjum.
Ef einhver er með svona á mínum aldri endilega láti mig vita E-mailið mitt er cuty_girl13@hotmail.com