
Hreyfing á meðgöngu!!!
Mér þætti gaman að fá að heyra hvað ykkur finnst stelpur, um hreyfingu á meðgöngu. Endilega látið heyra í ykkur, hvernig var þetta hjá ykkur? Hreyfðuð þið ykkur á ykkar meðgöngu og leið ykkur betur eða verr yfir því? Hreyfðuð þið ykkur kannski ekkert?…