Ljós eða brúnkukrem
Mikil umræða og vangavelltur eru búnar að vera útaf þessum blessuðu ljósabekkjum,sumir strákar halda að það sé asnalegt að láta á sig brúnkukrem og svo framvegis, en sem beturfer er fólk að vakna og ég er mjög ánægð að sjá að það eru alltaf fleiri og fleiri strákar að kaupa sér brúnkukrem í staðin fyrir að fara i ljós. Fyrir þá sem finnst það hreinlega bara þæginlegt að fara í ljós þá vil ég eindregið mæla með heitu pottunum þið slappið mikið betur af og heilsan kemur ekki til með að versna með tímanum og líðan líka miklu betri.. einn brúsi af brúnkukremi er helmingi ódýrari heldur en ljósakort og endist líka miklu lengur.vakna! Það er kominn nýr dagur með meira heilbrigði í huga og betri líðan án sólbekkja. einn tími í ljósum er eins og heill dagur í sólbakstri í sólarlöndum það vita allir að eftir þann tíma er maður steiktur í gegn af sólinni og á svoleiðis degi þarf að nota reglulega góða vörn en fæstir sem stunda ljósabekki nota enga vörn enda er hun ekki til sölu á mjög mörgum sólbaðstofum heldur eru það krem sem gefa meiri lit….