Jæja, samkvæmt læknisráði er betra að nota kaldann bakstur á tognun eða bólgur í liðum, heldur en heitann. Þá á að kæla í u.þ.b. 20 - 30 mín. má endurtaka á 2 tíma fresti. Kaldur bakstur deyfir betur, kælir!, og nær lengra inn í vöðvann heldur en sá heiti…
Og með blöðrur… ekki sprengja þær. Þó það sé sárt að vera með þær, þá eru þær hluti af kælikerfi/sótthreinsikerfi líkamans. Líkaminn bregst við öllum svona áföllum á réttann hátt og við eigum að treysta honum…
Gromit