Loksins, loksins eftir um eitt ár í leti, er ég byjruð aftur á fullu. Ég hafði farið í ræktina öðru hvoru er en ekki reglulega. En ég lendi í vandræðum með hvað ég á að hafa í matinn. Ég er verulega matvönd og er ný farin að borða hrísgrjón það er um tveimur ár síða.

Ég borða mikið af kjúkling sem er víst í lagi. En ég hef alltaf kvöldmat þar sem ég og maðurinn minn vinnum laga vinnudaga og fáum léttan mat í vinnunni. En hvaða meðlæti er hægt að hafa með matnum á kvöldinn. Ég hef heyrt að hrísgrón, kartöflur og pasta séu bannað. Svo ég spyr ykkur sem hafi þetta á hreynu hvað er hægt að borð. Og í ofna á lag má ekki borða brauð. Hvar eigum við að fá kolvetnið okkar?



Mig lagar til að missa nokkur kg, og halda þeim í burtu. Ég hef áður verið eins grönn og ég stefin að, ekki það að það sé eitthvað að því hvernig ég er í dag, en mig langr til að vera í góðu formi.

Endilega ef þið vitið svarið ekki sitja á því.