Hæ. Ég er Vansi, heiti Atli, og ég er nýi admininn á þessu áhugamáli.
Kannski ekki beint rétti tíminn að verða admin hérna, langt í jólin og svona, en ég veit að það eru einhverjir hérna á huga sem eru jólabörn, endilega spjallið um jólin, yndisleg hátíð, gaman að spjalla um þau þó þau séu ekki alveg á næstunni…
Fyrsta verk mitt sem admin hér var að opna korkana, sem hafa verið lokaðir í dálítinn tíma. Þegar nær líður jólum, gæti ég gert eitthvað meira, haldið einhverjar samkeppnir og svona. En það kemur allt í ljós…
Ég hlakka til að vinna með þetta áhugamál, jólin for the win =}