Nú nálgast jólin óðfluga og fólk er byrjað að huga að jólatrénu. Flestir fá sér ekta eða kaupa grænt gervi, en einhverjir eru frumlegir og fá sér tré í einhverjum óvenjulegum lit. Finnst ykkur það jólalegt? Mér finnst það ekki, en fólk verður víst að fá að hafa sinn smekk í friði.