Þetta er alveg rétt hjá þér en eins og ég hef stundum verið að eyða fullt af moneyi í bjrg að þá fór ég að skoða hja gullborg og gæðaflugeldum og þar eru ekki allar en hef séð fullt sem eru sömu vörurnar bara dýrari hja bjrg og auðruvísi merkti
það er algengt að margar verksmiðjur séu að líkja eftir vörum hver annarra. Ég veit að SL kaupir fluelda af einum virtasta flugeldaframleiðanda í Kína.
t.d. Víti sem Gullborg selur er mjög lík og meira segja með sama vörunúmer og einhver “herkúles kaka” sem björgunarsveitirnar selja. Ég held að nafngiftin skipti þar miklu þar sem nafnið “Víti” er svo þekkt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..