Ég held persónulega að fólki finnist vænna um að fá heimatilbúnargjafir eftir því sem það eldist.
Krakkar til svona 14-17ára eru kanski ekki allveg að meta það jafn vel og fullorðna fólkið.
En hvað varðar heimtilbúnargjafir þá er endalaust hægt að finna, t.d föndra eitthvað gefa ljósmyndir sem þú hefur tekið Málverk og bara láta hugmyndaflugið ráða för.
Í fyrra gaf mamma ömmu og afa t.d dagatal með myndum af allri fjöldskyldunni.
s.s prentaði út fullt af myndum yfir allt árið og setti nokkrar við hvern mánuð.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..