Ég myndi ekkert vera að gera það sko ég var að gera þetta í fyrra og nú vantar á mig þumalinn:( ég var nýbúinn að taka allt úr hólkunum (sko vítin sjálf) og þá altí einu gerðist ekkvað við þessi 25víti sem ég var með í fanginu og alltí einu kom grænaljósið á eitt vítið sem sprakksvo ég ég misti hin og svo sprungu ekkur nokkur í viðbót….. ég veit ekkert hvernig þetta gerðist það var búið að segja mer að þetta væri það hættu minsta…….. en nú vantar á mig helminginn af hægri þumli og þetta var ekkert stuð sko fékk líka 2 og 3stigs bruna í andliti svo:(